Um okkur

Heilsa og fegurð

Heilsa og fegurð er alhliða snyrtistofa. Við bjóðum þér til okkar í þægilegt og afslappandi umhverfi í Turninum Smáratorgi. Gott aðgengi er að stofunni okkar og nóg af bílastæðum.

Þú getur á einfaldan hátt bókað tíma hér á vefsíðunni  í meðferð hjá þeim aðila sem þú óskar eftir. Við sendum þér síðan áminningu í tölvupósti og SMS deginum áður en þú átt að mæta.

Vantar þið svör við einhverjum spurningum varðand meðferðir sem gætu hjálpað þér. Hafðu samband og við ráðleggjum þér bestur leiðirnar.

Fagmenntað starfsfólk

Með margra ára reynslu og stöðugri menntun er starfsfólk okkar tilbúið til að uppfylla þínar óskir. Við leggjum áherslu á  að hjálpa og ráðleggja þér að ákveða besta útlitið.

Við leggjum mikla áherslu á að vera með vel menntaða sérfræðinga á hverju sviði. Til að tryggja að þú fáir bestu meðferðina og það nýjasta á hverjum tíma.

Við notum eingöngu vottaðar gæðavörur í öllum okkar meðferðum. Til að tryggja hámarksárangur fyrir þig.

Starfsfólkið okkar

Helga Högnadóttir

Eigandi og framkvæmdastjóri
Snyrtifræðimeistari, förðunarfræðingur
og naglafræðingur.

Harpa Gunnarsdóttir

Naglafræðingur

María Björg Tamimi

Snyrtifræðingur

Svanfríður Helga Kolbeinsdóttir

Snyrtifræðingur

Hólmfríður Tryggvadóttir

Lögg.fótaaðgerðafræðingur

Rakel Jónasar

Snyrtifræðingur

Þuríður Óskarsdóttir Bates

Sérfræðingur í varanlegri fegurð.
Microblade og tatto förðun.
Förðunarfræðingur
Einkaþjálfari og lífstílsleiðbeinandi

Beata Wojtowicz

Nuddfræðingur

Lára Hlöðversdóttir

Lögg.fótaaðgerðafræðingur

Sigríður Lovísa Sigurðardóttir

Fótaaðgerðarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur

Díana Von Ancken

Tattoofræðingur og snyrtifræðimeistari

Linda Aðalbjörnsdóttir

Naglasérfræðingur með kennararéttindi frá LCN Þýskalandi LCN Master Trainer

Sigrún Lind Sigurðardóttir

Snyrtifræðingur