Microblade augabrúnir (2 skipti) 3 klst
62.000 kr.
Microblade tattoo er varanleg förðun á augabrúnir og er gömul japönsk tækni sem hefur verið notuð í marga áratugi. Notað er handtól með örfínum nálum til að gera mjóar línur sem líkjast má hári og farið er grynnra í húðina en venjulegt tattoo. Farið er milli háranna til að þykkja og móta augabrúnina. Ef lítið er af hárum fyrir þá eru gerðar fleiri línur til að byggja upp augabrúnina og gera hana sem náttúrulegasta.