PhiMicroneedling – Andlit + maski 1 klst og 30 mín
25.000 kr.
PhiMicroneedling meðferð er öflug meðferð til að byggja upp húðina. Við vinnum á undirlagi húðar, örvum framleiðslu á kollagen og elastín þráðum. Meðferðin stinnir, þéttir og styrkir húðina, minnkar fínar línur, gefur fallegan ljóma og jafnari húðlit.
PhiMicroneedling hentar fyrir:
• Húð sem er orðin slöpp og misst hefur teygjanleikann
• Hrukkur og fínar línur
• Opnar húðholur
• Ör eftir bólur
• Sólarskemmdir
• Húðslit
• Hentar öllum húðgerðum og öllum aldri.